Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smættunaralgrím
ENSKA
canonicalization algorithm
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðferðin ds:CanonicalizationMethod, sem tilgreinir það smættunaralgrím sem beitt er á SignedInfo-stakið áður en framkvæmdir eru undirskriftarútreikningar, auðkennir aðeins eitt af eftirfarandi algrímum: ...

[en] The ds:CanonicalizationMethod that specifies the canonicalization algorithm applied to the SignedInfo element prior to performing signature calculations identifies one of the following algorithms only: ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 25. febrúar 2011 um að setja lágmarkskröfur um vinnslu skjala yfir landamæri sem undirrituð eru rafrænt af lögbærum yfirvöldum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB um þjónustu á innri markaðnum

[en] Commission Decision of 25 February 2011 establishing minimum requirements for the cross-border processing of documents signed electronically by competent authorities under Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council on services in the internal market

Skjal nr.
32011D0130
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira